Dagarnir þrír. Bolludagur, sprengidagur, öskudagur..
15 Feb
Bolludagur er í dag og voru fiskibollur og rjómabollur í boði eins og hver vildi í sig láta.
Á morgun er sprengidagur á þá verður á boðstólum saltkjöt og baunir.
Miðvikudagurinn er svo sjálfur öskudagur með stanslausu stuði.. Þá verða væntalega allir mættir ...