Araklettur
  • Fréttir
  • Upplýsingar
    • Um Araklett
    • Velkomin í skólann
    • Opnunartími
    • Sumarfrí
    • Gjaldskrá
    • Tölulegar upplýsingar
  • Skólastarfið
    • Námskrár og stefnur
    • Skóladagatal
    • Áætlanir
    • Mat á skólastarfinu
  • Daglegt starf
    • Matseðill
    • Fatnaður
    • Svefn og hvíld
    • Reglur leikskólans
    • Vinátta - Blær
  • Deildir
  • Mannauður
    • Stjórnendur
    • Starfsfólk
    • Rekstraraðili
    • Starfsmannahandbók
  • Foreldrasamstarf
    • Fundargerðir
Innskráning í Karellen  
  1. Araklettur
  2. Fréttir
news

Starfsdagur í skólum Vesturbyggðar

02 Mar

Samkvæmt skóladagatali eru starfsdagar á starfstíma nemenda í grunnskólum fimm talsins, sex í leikskólum og síðastliðinn mánudag héldum við starfsdag. Skólastjórnendur í Vesturbyggð undirbúa daginn saman og reynt er eftir fremsta megni að hafa sameiginleg námskeið og fyrirle...

Meira
news

Dagarnir þrír. Bolludagur, sprengidagur, öskudagur..

15 Feb

Bolludagur er í dag og voru fiskibollur og rjómabollur í boði eins og hver vildi í sig láta.

Á morgun er sprengidagur á þá verður á boðstólum saltkjöt og baunir.

Miðvikudagurinn er svo sjálfur öskudagur með stanslausu stuði.. Þá verða væntalega allir mættir ...

Meira
news

Þorrablót á Arakletti

28 Jan

Þó svo að öll þorrablót landsins séu afskrifuð i ár þá erum við á Arakletti svo heppin að geta haldið í hefðina með okkar blót. Síðustu daga hafa þau lært og sungið lögin; Þorraþræll, krummalögin, frost er úti fuglinn minn og fleiri lög sem tengjast vetrinum.

Meira
news

Dúkkuföt frá Eyrarseli

12 Jan

Við erum svo lánsöm hér á leikskólanum Arakletti, nú á dögunum færði hún Guðný Ólafsdóttir okkur dúkkuföt sem eldri íbúar sveitarfélagsins í Eyrarseli hafa verið að prjóna fyrir okkur. Virkilega fallegt handverk.

Það er ómetanlegt þegar íbúar hugsa svona vel ...

Meira
news

Útieldhús

12 Jan

Á mánudaginn fengum við á Arakletti góða gjöf. Nemendur og starfsfólk Patreksskóla mættu með nýsmíðað útieldhús til okkar.

Einar Skarphéðins sá laghenti smíðakennari hannaði og vann verkið með hjálp frá nemendum í Patreksskóla. Virkilega falleg og góð gjöf.<...

Meira
news

Þrettándinn 2021

06 Jan

Í dag 6. janúar kvöddum við jólin og héldum smá þrettándagleði. Nemendur fóru í útiveru í morgun í nístingskulda og sungu jólalög í síðasta sinn þessi jólin. Litið var upp til fjalla og voru margir sem sáu glitta í jólasveina á leiðinni heim.

Meira
Eldri greinar
Araklettur, Strandgata 20 | Sími: 4502343 | Netfang: araklettur@vesturbyggd.is