news

Ný kerra á Kletti

10 Nóv 2020

Í dag var nýja kerran á Kletti vígð, núna verður auðveldara að fara í lengri göngutúra með litla stubba sem sum hver eru aðeins ný farin að ganga. Eins og sjá má eru bæði kennarar og nemendur hæst ánægð og spennt að arka um bæinn.