Dagsskipulag

Kot - elstu nemendurnir

Kl: 7:45

Leikskólinn opnar

Við bjóðum góðan dag alla daga!

7:45- 8:15

Róleg stund

Teikna/púsla/skoða bækur,spjalla saman, tengjast

8:15 -8:30

Morgunstund

Tiltekt, handþvottur Lífsmenntarstund, jarðtenging söngur

9:30 -9:00

Morgunverður

Þjónar leggja á borð

9:30 -9:00

Samverustund

Góðan daginn, dagatalið, veðrið, söngur, saga, söngur

Hringur þakkir

9:00-11:15

Hópastarf/frjáls leikur

Til skiptis: Sköpun/tjáning, Hreyfing, Læsi

Málörvun, Val, Vinastund/dans/útikennsla

Lífsmenntin fléttast beint og óbeint inn í leik og starf

11:15-11:30

Tiltekt

Frágangur, handþvottur (söngur)

11:30-12:00

Hádegisverður

Þjónar leggja á borð

12:30- 13:00

Málörvun

Farið í söngleiki, hlustað á sögur og/eða búin til leikrit,

farið í orðaleiki, spilað, farið í myndskynjunarleiki, Lubbi kemur í heimsókn

13:00-14:50

Útivera

Ef ekki viðrar eru í boði frjálsir leikir og einstöku sinnum er bíó.

15:00 -15:30

Síðdegishressing

15:30 -16:00

Frjáls leikur

Börnin flytja sig yfir á Klett kl. 16:00

16:00- 17:15

Skil

Skilað er fyrir allar deildir á Kletti frá kl. 16:00

17:15

Leikskólinn lokar

Dagsskipulag

Krókur - miðhópur

Kl: 7:45

Leikskólinn opnar

Við bjóðum góðan dag alla daga!

7:45 – 8:15

Róleg stund

Teikna/pússla/skoða bækur

8:15 -9:00

Morgunstund

Tiltekt, söngur, handþvottur Lífsmenntarstund, veður, dagur,

9:00 – 9:30

Morgunverður

9:30 – 10:30

Hópastarf/frjáls leikur

Til skiptis: Sköpun/tjáning, Hreyfing, Málörvun, Val, Vinastund/dans/útikennsla

10:30 – 11:45

Útivera

Fyrst út þau elstu seinast þau minnstu

11:45-12:00

Komið inn úr útiveru

Fyrst þau yngstu inn. Frágangur, handþvottur

12:00-12:30

Hádegisverður

12:30 – 13:00

Hvíld/rólegheit

Hlustað á sögur og róandi tónlist

13:00-14:50

Útivera

Ef ekki viðrar eru í boði frjálsir leikir og einstöku sinnum er bíó.

15:00 – 15:30

Síðdegishressing

15:30 – 16:00

Frjáls leikur

Börnin flytja sig yfir á Klett kl. 16:00

16:00 – 17:15

Skil

Skilað er fyrir allar deildir á Klettifrá kl. 16:00

17:15

Leikskólinn lokar

(Uppfært nóvember 2017)

Dagsskipulag

Klettur - yngstu börnin

Kl: 7:45

Leikskólinn opnar

Við bjóðum góðan dag alla daga!

7:45 – 8:15

Róleg stund

Frjáls leikur

8:15 -9:00

Morgunstund

Tiltekt, söngur, handþvottur Lífsmenntarstund,

9:00 – 9:30

Morgunverður

9:30 – 10:30 (styttra eftir atvikum)

Hópastarf/frjáls leikur

Til skiptis: Sköpun/tjáning, Hreyfing, Málörvun, Val, Vinastund/dans/útikennsla

10:30 – 11:45 (fyrr út eftir atvikum og þá fyrr inn)

Útivera

Yfir vetrartímann er lögð áhersla á útiveru fyrir hádegi. Fyrst út þau elstu seinast þau yngstu.

11:45-12:00

Komið inn úr útiveru

Frágangur, handþvottur bleiuskipti

12:00-12:30

Hádegisverður

12:30 – 14:00

Hvíld

Börnin leggjast í innristofu eða eru sett út í vagn. Flest sofna

14:00 - 15:00

Hópastarf frjáls leikur

Til skiptis: Sköpun/tjáning, Hreyfing, Málörvun, Val,

13:00-14:50

Hvíld og síðan útivera fyrir elstu eftir atvikum

Yfir vetrartímann er lögð áhersla á útiveru fyrir hádegi.

15:00 – 15:30

Síðdegishressing

15:30 – 16:00

Frjáls leikur

16:00 – 17:15

Skil

Skilað er fyrir allar deildir á Kletti frá kl. 16:00

17:15

Leikskólinn lokar

Námsvið leikskólans eru samofin öllu starfi leikskólans og tengjast leik og daglegum störfum.

(Uppfært nóvember 2017).