Matseðill vikunnar

30. Nóvember - 4. Desember

Mánudagur - 30. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur, mjólk og lýsi
Hádegismatur Soðin ýsa, kartöflur, grænmeti, rúgbrauð, smjör
Nónhressing Brauð/flatkökur, álegg, ávextir og mjólk
 
Þriðjudagur - 1. Desember
Morgunmatur   Morgunkorn/súrmjólk og lýsi
Hádegismatur Kjúklingur í mexíkó ostasósu, hrísgrjón, grænmeti
Nónhressing Brauð/flatkökur, álegg, ávextir og mjólk
 
Miðvikudagur - 2. Desember
Morgunmatur   Hafragrautur, mjólk og lýsi
Hádegismatur Gúllassúpa, brauð og álegg, brauðsalat
Nónhressing Brauð/hrökkkex, álegg, ávextir og mjólk og heimabakað góðgæti að hætti hússins
 
Fimmtudagur - 3. Desember
Morgunmatur   Morgunkorn/súrmjólk og lýsi
Hádegismatur Fiskiklattar, kartöflur, ramolaði/tómatsósa, salat
Nónhressing Brauð/flatkökur, álegg, ávextir og mjólk
 
Föstudagur - 4. Desember
Morgunmatur   Ristað brauð, heitt kakó og lýsi
Hádegismatur Lambasnitsel í raspi, kartöflur, rauðkál, grænar baunir, brún sósa
Nónhressing Brauð/hrökkex, álegg, ávextir og mjólk